Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2019 15:00 Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan. EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi en þar var farið yfir nýliðna umferð í Pepsi Max-deild kvenna. Auk þess að ræða 13. umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þá fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar einnig yfir landsliðiðið sem valið var á dögunum. Jón Þór Ólafsson og Ian Jeffs, landsliðsþjálfarar, tilkynntu hópinn í síðustu viku fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021. Leikirnir fara fram á Laugardalsvelli í lok ágúst og byrjun september en var eitthvað sem kom Edddu Garðarsdóttur, fyrrum landsliðsfyrirliða, á óvart í valinu á hópnum? „Ég var hissa á hversu margir varnarmann eru í hópnum. Ég hefði viljað sjá hann taka inn einhverja af þessum efnilegri miðjumönnum sem við eigum,“ sagði Edda. En hvert stefnir íslenska liðið að mati goðsagnarinnar Ásthildar Helgadóttur? „Nú er nýliðið HM sem var ótrúleg ánægja með og metáhorf á í heiminum. Þar voru mikil gæði og góður fótbolti. Þar voru margar þjóðir sem við höfum unnið sem hafa siglt fram úr okkur.“ „Það er fróðlegt að vita hvað við séum að gera í því. Erum við með sömu umgjörð og þessi lið? Nú er til dæmis Phil Neville þjálfari enska landsliðsins og þjálfari Svía er margreyndur.“ „Við erum með landsliðsþjálfara, með fullri virðingu fyrir honum, hefur ekki mikla reynslu. Hann hefur ekki þjálfað í efstu deildum karla né kvenna og svo er aðstoðarþjálfari sem er í 25% stöðugildi.“ „Er þetta eins hjá þeim sem hafa siglt fram úr okkur og hafa sýnt mikinn metnað og miklar framfarir? Holland eru Evrópumeistarar fyrir tveimur árum og við unnum þetta lið alltaf. Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Allt innslagið má sjá hér að ofan.
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira