Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2019 12:19 Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Vísir/Daníel Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Rúmlega 30% landsmanna eru hvorki jákvæð né neikvæð og mikill minnihluti, eða um 20% er neikvæður gagnvart Facebook. Þetta sýnir ný rannsókn EMC Rannsókna. Rannsóknin var framkvæmd 12.-24. ágúst síðastliðinn og var ímynd 65 fyrirtækja á Íslandi mæld. Alls voru 1170 svarendur í rannsókninni sem endurspegla þýði Íslendinga með tilliti til kyns, aldurs og búsetu. Þegar niðurstöðurnar fyrir Facebook eru bornar saman við niðurstöður 64 annarra fyrirtækja á Íslandi kemur í ljós að ímynd samfélagsmiðilsins er ekki ósvipuð ímynd meðalfyrirtækis í mælingunni. Álíka hátt hlutfall er jákvætt gagnvart meðalfyrirtækinu og er jákvætt gagnvart Facebook. Konur, fólk úr efri stéttum og þeir sem búa á landsbyggðinni eru ívið jákvæðari gagnvart Facebook en samanburðarhóparnir. Gísli Steinar Ingólfsson, framkvæmdastjóri EMC rannsókna, segir að fremur jákvæð viðhorf gagnvart Facebook veki athygli.„Þrátt fyrir mikla og neikvæða umræðu um samfélagsmiðilinn og víðfeðm áhrif hans kemur Facebook ágætlega út í samanburði við mörg fyrirtæki á Íslandi. Þetta bendir til þess að margir leggi meiri áherslu á jákvæð áhrif samfélagsmiðlarisans en neikvæð. Fróðlegt verður að fylgjast með þróuninni til framtíðar og hvort viðhorfin breytist samhliða aukinni umræðu“ segir Gísli Steinar.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira