Finnst skemmtilegast að elda og ferðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 12:00 Ingibjörg er stoltust af því hve systurdóttir hennar lítur upp til hennar. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira