Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:00 Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta. Lífeyrissjóðir Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira