Stoltust af því hver hún er í dag Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:10 Tinna elskar hundana sína útaf lífinu Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira