Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 10:38 Eurovision verður haldin í Rotterdam í maí ná næsta ári. facebook/skjáskot Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan. Eurovision Holland Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan.
Eurovision Holland Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira