Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2019 14:30 Elísabet Reynisdóttir er næringafræðingur. „Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu. Bítið Matur Vegan Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
„Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu.
Bítið Matur Vegan Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira