Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 7. september 2019 19:05 Emil Hallfreðsson á æfingu með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki