Margt um að vera á Ljósanótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 15:27 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira. Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Hápunktur hátíðarinnar er á laugardagskvöld þegar blásið er til stórtónleika á útisviði og lýsing Bergsins fer fram. Stórtónleikar á aðalsviði frá klukkan 20:30-23:00 Stórtónleikana hefja Emmsjé Gauti og Aron Can á aðalsviðinu í kvöld þangað til Stuðlabandið tekur við klukkan 21:00. Stuðlabandið heldur uppi fjörinu í einn og hálfan klukkutíma frá klukkan til klukkan 22:30. Með þeim verða góðir gestir, þau Jóhanna Guðrún, Jón Jósep Snæbjörnsson, Salka Sól og Sverrir Bergmann. Herra Hnetusmjör spilar klukkan 22:40-23:00 og lýkur tónleikahaldinu á útisviðinu. Þá mun flugeldasýning fara fram klukkan 22:30 og þegar henni er lokið munu ljósin verða kveikt á berginu. Þá mun Tónlistardagskrá halda áfram og Herra Hnetusmjör loka henni. Ljósanæturballið 2019 Ljósanæturballið fer fram í Hljómahöllinni frá miðnætti og fram á rauða nótt. Því mun ljúka klukkan fjögur í nótt. Þar munu Hljómsveitin Albatross, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, FM95BLÖ, Muscleboy og Sveppi Krull stíga á stokk og skemmta ballgestum. Sunnudagsdagskrá Margir viðburðir verða í boði á morgun, sunnudag, á Ljósanótt. Þar á meðal verður Tívolí, Ljósanæturmótið í golfi, Black Kross Tattoo heldur áfram með pop-up, Plastlaus september verður með kynningarbás, keppnin Sterkasti maður Suðurnesja 2019 verður haldin, Bubbi Morthens spilar og syngur eigin sálma og söngva í kvöldmessu í Keflavíkurkirkju og margt fleira.
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira