Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg. Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Sjá meira
Kostnaður Íslands vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna liggur ekki fyrir. Þetta sagði í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í dag. Það er hins vegar augljóst að umfangið er umtalsvert. Mannfjöldastjórnunarflokkar úr öðrum lögregluumdæmum hafa verið kallaðir til, götum verið lokað og sérsveitin annast lífvarðagæslu og öryggisviðbúnað. En áður en Pence kom til Íslands var hann staddur á Írlandi. Írska lögreglan hefur gefið upplýsingar um kostnað þeirrar heimsóknar, sem var þó lengri en heimsókn Pence til Íslands. Samkvæmt þeim áætlunum sem írska lögreglan birti átti heimsókn Pence að kosta alls um fimm milljónir evra, andvirði tæpra sjö hundruð milljóna króna. Sá kostnaður fólst meðal annars í yfirvinnukaupi lögregluþjóna. Pence hefur svo verið gagnrýndur heima fyrir bruðl eftir að hann gerði nokkuð stóran krók á leið sinni til fundar í Dyflinni til þess að heimsækja heimili forfeðra sinna og gista á hóteli í eigu Trumps forseta í Doonbeg.
Heimsókn Mike Pence Tengdar fréttir Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Sjá meira
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48