Ingibjörg kaupir í Skeljungi fyrir um 160 milljónir Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2019 15:32 Ingibjörg Pálmadóttir með eiginmanni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. VÍSIR/VILHELM Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Kaupverðið var 7,955 krónur á hlut og nema heildarkaupin því um 160 milljónum króna. Skeljungur greindi Fjármálaeftirlitnu frá viðskiptunum nú á fjórða tímanum því um fruminnherjaviðskipti er að ræða. Kaupandinn, félagið 365 Invest, er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur en hún er eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem er varaformaður stjórnar Skeljungs. Félög í eigu Ingibjargar fara nú með atkvæðisrétt vegna 235.500.000 hluta í Skeljungi, ýmist í eigin nafni eða gegnum framvirka samninga, eða sem nemur um 11 prósent útgefinna hluta.Sjá einnig: Tiltekin kostaði Ingibjörgu milljarð Ingibjörg tryggði sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum 365 miðla í apríl síðastliðnum og varð þannig stærsti hluthafi í félaginu. Markaðsvirði þess hlutar nam um 1,7 milljörðum króna og fór meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Ingibjörg fór af því tilefni fram fram á boðað yrði til hluthafafundar í Skeljungi þar sem stjórnarkjör yrði sett á dagskrá. Fundurinn fór fram í lok maí og var eiginmaður Ingibjargar, fyrrnefndi fruminnherjinn Jón Ásgeir, kjörinn í stjórn Skeljungs. Fyrr í dag greindi Ingibjörg frá því að 365 miðlar hefðu tapað rúmlega milljarði króna á síðasta ári. Bensín og olía Tengdar fréttir Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Kaupverðið var 7,955 krónur á hlut og nema heildarkaupin því um 160 milljónum króna. Skeljungur greindi Fjármálaeftirlitnu frá viðskiptunum nú á fjórða tímanum því um fruminnherjaviðskipti er að ræða. Kaupandinn, félagið 365 Invest, er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur en hún er eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem er varaformaður stjórnar Skeljungs. Félög í eigu Ingibjargar fara nú með atkvæðisrétt vegna 235.500.000 hluta í Skeljungi, ýmist í eigin nafni eða gegnum framvirka samninga, eða sem nemur um 11 prósent útgefinna hluta.Sjá einnig: Tiltekin kostaði Ingibjörgu milljarð Ingibjörg tryggði sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum 365 miðla í apríl síðastliðnum og varð þannig stærsti hluthafi í félaginu. Markaðsvirði þess hlutar nam um 1,7 milljörðum króna og fór meðal annars í gegnum fjármögnun hjá Kviku banka. Ingibjörg fór af því tilefni fram fram á boðað yrði til hluthafafundar í Skeljungi þar sem stjórnarkjör yrði sett á dagskrá. Fundurinn fór fram í lok maí og var eiginmaður Ingibjargar, fyrrnefndi fruminnherjinn Jón Ásgeir, kjörinn í stjórn Skeljungs. Fyrr í dag greindi Ingibjörg frá því að 365 miðlar hefðu tapað rúmlega milljarði króna á síðasta ári.
Bensín og olía Tengdar fréttir Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45 Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. 27. maí 2019 22:45
Ingibjörg að verða stærsti hluthafinn í Skeljungi Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir hefur tryggt sér rúmlega tíu prósenta hlut í Skeljungi í gegnum félag sitt 365 miðla sem rekur Fréttablaðið í gegnum útgáfufélag sitt Torg. 23. apríl 2019 13:25