„Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2019 13:30 Hugrún Birta var krýnd Miss Supranational. „Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. Keppnin var í beinni útsendingu á Vísi. Eftir keppnina brotnaði Hugrún hreinlega niður og grét. Hún var nýbúin að jafna sig þegar blaðamaður ræddi við hana á sviðinu. „Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við. Þetta kom bara og maður verður bara að leyfa því að gerast.“ Hún segist hafa eingast margar góðar vinkonur í öllu ferlinum í kringum keppnina Miss Universe Iceland. „Þessar stelpur eru bara æði og ég mæli eindregið með þessu fyrir þær stelpur sem vilja láta drauma sína rætast. Hvort sem það er að efla sjálfstraustið, koma fram á bikiní eða tjá sig og koma einhverju á framfæri að skrá sig í keppnina núna á næsta ári.“ Hún segir að það erfiðasta við allt ferlið hafi verið að svara spurningum dómnefndar uppi á sviði. „Það skemmtilegasta var síðan bara allt ferlið. Þetta eru þrír mánuðir en þetta líður svo hratt. Mér líður eins og ég hafi skráð mig í gær.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hugrúnu. Miss Universe Iceland Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
„Ég hef ekki mikla þekkingu á keppninni sjálfri og er þetta frekar nýtt fyrir mér en ég hlakka til komandi tíma og sjá hvernig það er að fara út og keppa í alvöru keppni þar sem við erum að keppa á móti öðrum löndum,“ segir Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Garðabær, sem var valin Miss Supranational Iceland í Miss Universe Iceland keppninni sem haldin var í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. Keppnin var í beinni útsendingu á Vísi. Eftir keppnina brotnaði Hugrún hreinlega niður og grét. Hún var nýbúin að jafna sig þegar blaðamaður ræddi við hana á sviðinu. „Þetta voru tilfinningar sem ég réði ekkert við. Þetta kom bara og maður verður bara að leyfa því að gerast.“ Hún segist hafa eingast margar góðar vinkonur í öllu ferlinum í kringum keppnina Miss Universe Iceland. „Þessar stelpur eru bara æði og ég mæli eindregið með þessu fyrir þær stelpur sem vilja láta drauma sína rætast. Hvort sem það er að efla sjálfstraustið, koma fram á bikiní eða tjá sig og koma einhverju á framfæri að skrá sig í keppnina núna á næsta ári.“ Hún segir að það erfiðasta við allt ferlið hafi verið að svara spurningum dómnefndar uppi á sviði. „Það skemmtilegasta var síðan bara allt ferlið. Þetta eru þrír mánuðir en þetta líður svo hratt. Mér líður eins og ég hafi skráð mig í gær.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hugrúnu.
Miss Universe Iceland Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira