Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. september 2019 19:30 Frá Skaftárhlaupi í ágúst í fyrra. Vísir/Jóhann K. Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag. Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00
Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30