Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 14:15 Vilborg hefur lítið sem ekkert verið í því að dansa. „Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt,“ segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Vilborg hefur meira verið í fjallgöngum og löngum og erfiðum göngum heldur en á dansgólfinu. „Ég er enginn dansari og er lítið úti að skemmta mér út af íþróttalífinu og því fæ ég fá tækifæri til að dansa.“ Hún segist aðallega vera spennt fyrir því að vera fara gera eitthvað allt annað en hún er vön. „Það er það sem er svo skemmtilegt við þetta, að vera út fyrir þægindarammann fræga,“ segir Vilborg sem hefur verið pöruð við dansarann Javi Fernández Valiño. „Ég er svo ótrúlega ánægð með hann. Hann er svo skemmtilegur og lifandi karakter. Við erum ekki farin að æfa neitt þar sem við erum svolítið mikið til skiptis í útlöndum. Maður þarf því að læra hratt og örugglega þegar að því kemur.“ Markmiðið númer 1, 2 og 3 hjá Vilborgu verður að hafa gaman en hún ætlar sér samt að reyna að ná langt. „Maður er að fara læra fullt af nýjum hlutum og samhæfing og taktur hefur ekki verið mikill styrkleiki hjá mér. Þannig að ég sé mörg tækifæri fyrir bætingu. Ég er kannski mest stressuð fyrir því að ég kann akkúrat ekkert. Ég hef engan grunn og er að fara læra alveg frá byrjun,“ segir Vilborg sem er strax farin að horfa á YouTube-myndbönd til að undirbúa sig. Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
„Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt,“ segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Vilborg hefur meira verið í fjallgöngum og löngum og erfiðum göngum heldur en á dansgólfinu. „Ég er enginn dansari og er lítið úti að skemmta mér út af íþróttalífinu og því fæ ég fá tækifæri til að dansa.“ Hún segist aðallega vera spennt fyrir því að vera fara gera eitthvað allt annað en hún er vön. „Það er það sem er svo skemmtilegt við þetta, að vera út fyrir þægindarammann fræga,“ segir Vilborg sem hefur verið pöruð við dansarann Javi Fernández Valiño. „Ég er svo ótrúlega ánægð með hann. Hann er svo skemmtilegur og lifandi karakter. Við erum ekki farin að æfa neitt þar sem við erum svolítið mikið til skiptis í útlöndum. Maður þarf því að læra hratt og örugglega þegar að því kemur.“ Markmiðið númer 1, 2 og 3 hjá Vilborgu verður að hafa gaman en hún ætlar sér samt að reyna að ná langt. „Maður er að fara læra fullt af nýjum hlutum og samhæfing og taktur hefur ekki verið mikill styrkleiki hjá mér. Þannig að ég sé mörg tækifæri fyrir bætingu. Ég er kannski mest stressuð fyrir því að ég kann akkúrat ekkert. Ég hef engan grunn og er að fara læra alveg frá byrjun,“ segir Vilborg sem er strax farin að horfa á YouTube-myndbönd til að undirbúa sig.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15 Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30 Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30 Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið "Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember. 6. september 2019 11:15
Óttast hælaskóna og brúnkuspreyið „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Fyrir utan hælaskó, sprey-tanið, myndavélarnar, kröfuna á samhæfingu útlima og svoleiðis,“ segir útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í nóvember. 11. september 2019 12:30
Regína Ósk í Allir geta dansað: Bæði hrædd og spennt á sama tíma "Þetta leggst rosalega vel í mig, en ég er spennt og hrædd á sama tíma,“ segir söngkonan Regína Ósk sem er þriðji keppandinn sem kynntur er til sögunnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 9. september 2019 13:30
Tel mig vera með mjúkar mjaðmir miðað við knattspyrnumann Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Veigar Páll Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, verður í eldlínunni í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur. 10. september 2019 13:30