GameTíví spilar Control Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:00 Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví eru loksins mættir úr sumarfríi og eru byrjaðir að hella sér aftur í tölvuleikina, ef svo má að orði komast. Fyrsti leikurinn sem þeir skoða á þessum vetri er leikurinn Control. Hann er gerður af finnska fyrirtækinu Remedy Entertainment en það inniheldur sömu aðila og gerðu fyrstu Max Payne leikina og er svipur með leikjunum. Þó Óli hafi klárað leikinn, segist hann ekki alveg viss um hvað leikurinn fjallaði um. Hann segir leikinn þó vera mjög góðan. Hægt er að fylgjast með Óla spila sig í gegnum eitt borð leiksins hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira