Scania kynnir vörubíl með engu húsi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2019 21:00 Scania AXL er sjálfkeyrandi vörubíll, með engu ökumannshúsi. Scania Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL. Bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent
Scania kynnti í gær Scania AXL sem er sjálfkeyrandi hugmyndabíll, vörubíll sem er ekki með ökumannshúsi. Scania segir að námur og önnur lokuð vinnusvæði henti einkar vel fyrir sjálfkeyrandi bíla. „Með Scania AXL hugmyndabílnum erum við að taka gríðarlega stórt skref í átt til snjall flutningskerfa framtíðarinnar, þar sem sjálfkeyrandi ökutæki munu spila stóran þátt,“ segir Henrik Henriksson framkvæmdastjóri Scania.Sjálfkeyrandi vörubílar munu líklega taka við námuvinnu í framtíðinni.ScaniaScania hefur þegar framleitt vörubíla sem eru sjálfkeyrandi og eru í notkun. Hins vegar eru þeir allir með sæti fyrir ökumann, til öryggis. Scania AXL er hins vegar ekki með ökumannssæti, eða sæti yfir höfuð. Bíllinn er því hugsaður sem næstu kynslóðar sjálfkeyrandi bíll, án ökumanns. Enda ekki ætlaður til fólksflutninga. Hér að neðan má sjá myndband af Scania AXL.
Bílar Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent