Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Gabríel Sighvatsson skrifar 21. september 2019 16:57 Elín Metta í leik með Val í sumar vísir/bára Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. „Þetta er bara ólýsanlegt. Þetta er geggjaðasta tilfinning í heimi, að vinna þennan titil og ég er ógeðslega stolt af liðinu.“ Stemingin var mjög góð fyrir leik og var Elín Metta ánægð með það en fannst óþarfi að hafa hleypt Keflavík inn í leikinn í seinni hálfleik. „Það var spenna í loftinu en við vorum einbeittar og mér fannst við alveg sýna það í dag þó þetta hafi verið erfitt á köflum. Við vorum bara vel gíraðar, höfðum alla vikuna til að undirbúa okkur.“ „Kannski óþarfa spenna. Síðustu mínúturnar voru svolítið lengi að líða en svo sigldum við þessu í höfn sem betur fer.“ Elín Metta Jensen átti frábært tímabil eins og allt Valsliðið en hún endaði markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga hennar, Hlín Eiríksdóttur og kollega hennar í Breiðablik, Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. „Mér finnst við vera búnar að spila hrikalega vel í allt sumar og það var það sem skilaði þessum titli. Við erum búnir að vera jafnar og stöðugar. Ég er virkilega sátt, þetta er örugglega mitt besta tímabil þannig að glæsilegt að ljúka því með Íslandsmeistaratitli.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. „Þetta er bara ólýsanlegt. Þetta er geggjaðasta tilfinning í heimi, að vinna þennan titil og ég er ógeðslega stolt af liðinu.“ Stemingin var mjög góð fyrir leik og var Elín Metta ánægð með það en fannst óþarfi að hafa hleypt Keflavík inn í leikinn í seinni hálfleik. „Það var spenna í loftinu en við vorum einbeittar og mér fannst við alveg sýna það í dag þó þetta hafi verið erfitt á köflum. Við vorum bara vel gíraðar, höfðum alla vikuna til að undirbúa okkur.“ „Kannski óþarfa spenna. Síðustu mínúturnar voru svolítið lengi að líða en svo sigldum við þessu í höfn sem betur fer.“ Elín Metta Jensen átti frábært tímabil eins og allt Valsliðið en hún endaði markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga hennar, Hlín Eiríksdóttur og kollega hennar í Breiðablik, Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. „Mér finnst við vera búnar að spila hrikalega vel í allt sumar og það var það sem skilaði þessum titli. Við erum búnir að vera jafnar og stöðugar. Ég er virkilega sátt, þetta er örugglega mitt besta tímabil þannig að glæsilegt að ljúka því með Íslandsmeistaratitli.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira