Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi 20. september 2019 21:00 Samkvæmt könnun Makamála þá segir meirihluti svarenda að fyrrverandi maki geti verið vandamál í númverandi sambandi. Getty Flestir sem byrja í sambandi á fullorðinsaldri eiga sér einhverja sögu um fyrrverandi sambönd og eiga jafnvel börn úr fyrri samböndum. Í litlu samfélagi eins og á Íslandi er nálægðin oft mikil og þegar sambönd enda eru miklar líkur á því að þú og fyrrverandi maki sækið jafnvel sömu staðina, ræktina eða séuð hluti af sama vinahóp. Það er getur því reynst mörgum erfitt að halda áfram með nýtt líf þegar fyrrverandi maki heldur áfram að vera sýnilegur í daglegu lífi. Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. Aðeins 46% svara því að fyrrverandi maki sé ekki vandamál í núverandi sambandi. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér: Já, 21% Stundum 23% Sjaldan 10% Nei 46% Samkvæmt þessum niðurstöðum mætti draga þá ályktun að í flestum samböndum sé fyrrverandi maki einhvern tíma vandamál. Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og kynntu niðurstöður könnuninni. Hægt er að hlusta á líflegar umræður og kynningu á nýrri spurningu vikunnar hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Flestir sem byrja í sambandi á fullorðinsaldri eiga sér einhverja sögu um fyrrverandi sambönd og eiga jafnvel börn úr fyrri samböndum. Í litlu samfélagi eins og á Íslandi er nálægðin oft mikil og þegar sambönd enda eru miklar líkur á því að þú og fyrrverandi maki sækið jafnvel sömu staðina, ræktina eða séuð hluti af sama vinahóp. Það er getur því reynst mörgum erfitt að halda áfram með nýtt líf þegar fyrrverandi maki heldur áfram að vera sýnilegur í daglegu lífi. Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. Aðeins 46% svara því að fyrrverandi maki sé ekki vandamál í núverandi sambandi. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér: Já, 21% Stundum 23% Sjaldan 10% Nei 46% Samkvæmt þessum niðurstöðum mætti draga þá ályktun að í flestum samböndum sé fyrrverandi maki einhvern tíma vandamál. Makamál mættu í Brennsluna á FM957 í morgun og kynntu niðurstöður könnuninni. Hægt er að hlusta á líflegar umræður og kynningu á nýrri spurningu vikunnar hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00 Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30 Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Fyndin, fiðrildi og flugfreyja Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál „Er almennt frekar nægjusöm týpa“ Makamál „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Deilir þú kynferðislegum fantasíum með makanum? Flestir hafa einhverjar fantasíur varðandi kynlíf þó að þær geti auðvitað verið eins misjafnar og fólk er flest. En ætli fólk sé almennt óhrætt við að deila fantasíum sínum með makanum? 20. september 2019 20:00
Bone-orðin 10: Snjólaug vill sjá mynd af fisknum á Tinder Snjólaug Lúðvíksdóttir starfar sem uppistandari og handritshöfundur. Snjólaug deilir því með Makamálum hvað henni finnst vera heillandi og óheillandi eiginleikar í fari karlmanna. 17. september 2019 21:30
Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Oddur Atlason, rekstarstjóri á Petersensvítunni og sérlegur áhugamaður um almennan lúxus, er Einhleypa vikunnar á Makamálum. 19. september 2019 21:15