Bradley ákvað að stríða sínum nánustu við útför sína og hafði undirbúið upptöku af sér hrópa á útfarargesti að hleypa sér út úr kistunni. „Hleypið mér út!“ hrópaði hann, en upptakan var spiluð í hátölurum í garðinum.
Útfarargestum var mikið skemmt og ómuðu hlátrasköll, sem eflaust eru ekki daglegt brauð við útfarir.
Atvikið sést í myndskeiðinu hér að neðan