Þreytt á bönkunum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2019 14:00 Alda Margrét segist vera orðin mjög þreytt á bönkunum. Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“ Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom frá þeim Hjalta Þór Grettissyni og Sunnu Jónínu Sigurðardóttur og voru öll systkinin til í slaginn. Grettir og Alda tóku því þá ákvörðun að selja sína eign, og var ætlun fjölskyldunnar að byggja sex einbýlishús í sömu götu. Allt eru þetta einingahús sem koma til landsins í pörtum og voru fengnir starfsmenn frá Lettlandi til að aðstoða við bygginguna. Fjallað hefur verið um málið í síðustu tveimur þáttum af Gulla Byggi en sá seinni fór í loftið í gærkvöldi. Tók mikið á Þegar þátturinn fór í loftið var fjölskyldan komin langt með tvö af sex einbýlishúsum í Grindavík og á enn eftir að reisa fjögur. „Þetta er búið að taka mjög mikið á. Við vorum að ræða það í gær hvort við myndum gera þetta aftur og svarið við því er nei,“ segir Sunna Jónína en Hjalti var reyndar ekki alveg sammála. „Vitandi það sem ég veit í dag þá hefði ég ekki farið af stað. Það er bara mjög einfalt,“ segir Alda Margrét. „Ekki með þeim forsendum sem við fórum af stað með. Við vorum mjög bjartsýn og höfum alltaf verið það en í dag myndi ég vilja hafa hlutina meira kortlagða og ekki jafn marga óvissuþætti og raun var,“ segir Alda sem vísar aðallega að fjármögnunarhlutanum. „Ég vil meina að það sé hægt að gera þetta auðveldara fyrir fólk en samt er bankinn ekki að tapa neinu. Ég er ekki sár út í bankann, heldur meira kannski bara svekkt. Jú, kannski er ég sár. Ég er meira þreytt á bönkunum.“
Gulli byggir Tengdar fréttir Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Fleiri fréttir Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Sjá meira
Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir fóru í gríðarlega stórt verkefni á dögunum í Grindavík en það var að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. 10. október 2019 13:30