Má búast við frosti víða í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2019 08:15 Það er heldur kuldalegt kortið fyrir hitaspána á miðnætti í kvöld. veðurstofa íslands Það má búast við því að það frysti víða um land í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það verður annars norðaustan 8 til 18 metrar á sekúndu í dag, hvassast norðvestan til en lægir svo smám saman með deginum. Þá er spáð björtu veðri sunnan lands en lítils háttar rigningu á Norður- og Austurlandi og stöku éljum þar í kvöld. Hiti verður 1 til 10 stig, mildast syðst. „Austan gola á morgun og léttir til um landið norðanvert, hiti kringum frostmark. Skýjað sunnan til og smáskúrir við ströndina þegar líður á daginn, hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag eru líkur á rigningu um tíma við vesturströnd landsins, annars staðar breytist veður lítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Minnkandi norðaustan átt, 8-13 nálægt hádegi og hægari seinni partinn. Léttir til sunnan heiða í dag, en dálítil væta á N- og A-landi og stöku él þar í kvöld. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst en víða frost í nótt.Austlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun. Smáskúrir S-lands þegar líður á daginn. Bjart veður á N-verðu landinu, en stöku él á annesjum. Hiti 1 til 6 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan.Á laugardag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjart með köflum, en stöku skúrir syðst og dálítil él við NA-ströndina. Hiti 1 til 6 stig að deginum, en víða vægt frost norðan heiða.Á sunnudag:Suðaustan 8-13 við V-ströndina, annars hægari vindur. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 1 til 6 stig, en frost 0 til 6 stig um landið NA-vert.Á mánudag:Austanátt og dálítil rigning við S- og A-ströndina, en bjartviðri N-lands. Heldur hlýnandi. Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Það má búast við því að það frysti víða um land í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það verður annars norðaustan 8 til 18 metrar á sekúndu í dag, hvassast norðvestan til en lægir svo smám saman með deginum. Þá er spáð björtu veðri sunnan lands en lítils háttar rigningu á Norður- og Austurlandi og stöku éljum þar í kvöld. Hiti verður 1 til 10 stig, mildast syðst. „Austan gola á morgun og léttir til um landið norðanvert, hiti kringum frostmark. Skýjað sunnan til og smáskúrir við ströndina þegar líður á daginn, hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag eru líkur á rigningu um tíma við vesturströnd landsins, annars staðar breytist veður lítið,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Minnkandi norðaustan átt, 8-13 nálægt hádegi og hægari seinni partinn. Léttir til sunnan heiða í dag, en dálítil væta á N- og A-landi og stöku él þar í kvöld. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst en víða frost í nótt.Austlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun. Smáskúrir S-lands þegar líður á daginn. Bjart veður á N-verðu landinu, en stöku él á annesjum. Hiti 1 til 6 stig, en í kringum frostmark fyrir norðan.Á laugardag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjart með köflum, en stöku skúrir syðst og dálítil él við NA-ströndina. Hiti 1 til 6 stig að deginum, en víða vægt frost norðan heiða.Á sunnudag:Suðaustan 8-13 við V-ströndina, annars hægari vindur. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 1 til 6 stig, en frost 0 til 6 stig um landið NA-vert.Á mánudag:Austanátt og dálítil rigning við S- og A-ströndina, en bjartviðri N-lands. Heldur hlýnandi.
Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira