Carragher segir að ein meiðsli gætu gert Liverpool erfitt fyrir í toppbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 09:30 Jamie Carragher. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira