Enski boltinn

Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland

Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það.

Enski boltinn

Fantasýn: Sölvi Tryggva með leyni­vopn

Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því.

Enski boltinn

Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn

Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands.

Enski boltinn

Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans

Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst.

Enski boltinn

„Haaland er þetta góður“

Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna.

Enski boltinn