Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2019 14:00 Lamborghini setur markið á Ferrari FXX með nýjum bíl. Getty Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Lamborghini vill með þessum bíl skora á hólm Ferrari með sinn FXX bíl. Óstaðfestar fregnir herma að Lamborghini-inn sem gengur undir nafninu SVR muni fá 6,5 lítra V12 vél sem skilar um 818 hestöflum. Um er að ræða nýja yfirbyggingu. Útlínurnar eru ekki í miklum takti við Aventador, sem er þó grunnurinn að þessum bíl. Samkvæmt yfirmanni Lamborghini, Stefano Domenicali er hugsanlegt að bíllinn verði skráður til leiks í Le Mans keppnina, sennilega 2021.Le Mans er sólarhringskappakstur þar sem bílaframleiðendur etja kappi sín á milli. Oft er það áreiðanleiki fremur en hreinn og beinn hraði sem ræður úrslitum þar. Reglur keppninnar eru þó strangar og því er líklegt að sá bíll sem færi til Le Mans í Frakklandi yrði nánast löglegur götubíll. SVR af þeirri gerð sem sést í myndbandinu er ekki ætlað að vera löglegur á götum úti. Hann á eingöngu að vera á kappakstursbrautum. Bílar Tengdar fréttir Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10 Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent
Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Lamborghini vill með þessum bíl skora á hólm Ferrari með sinn FXX bíl. Óstaðfestar fregnir herma að Lamborghini-inn sem gengur undir nafninu SVR muni fá 6,5 lítra V12 vél sem skilar um 818 hestöflum. Um er að ræða nýja yfirbyggingu. Útlínurnar eru ekki í miklum takti við Aventador, sem er þó grunnurinn að þessum bíl. Samkvæmt yfirmanni Lamborghini, Stefano Domenicali er hugsanlegt að bíllinn verði skráður til leiks í Le Mans keppnina, sennilega 2021.Le Mans er sólarhringskappakstur þar sem bílaframleiðendur etja kappi sín á milli. Oft er það áreiðanleiki fremur en hreinn og beinn hraði sem ræður úrslitum þar. Reglur keppninnar eru þó strangar og því er líklegt að sá bíll sem færi til Le Mans í Frakklandi yrði nánast löglegur götubíll. SVR af þeirri gerð sem sést í myndbandinu er ekki ætlað að vera löglegur á götum úti. Hann á eingöngu að vera á kappakstursbrautum.
Bílar Tengdar fréttir Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10 Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent
Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18. júlí 2019 09:10
Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00