Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Kristján Már Unnarsson skrifar 26. október 2019 20:30 Pabbinn Helgi Steinsson og dæturnar Jónína og Gunnþórunn á Syðri-Bægisá í Öxnadal Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum: Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum:
Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16