Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 09:30 Málþingið hefst klukkan 10. Getty Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward
Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Sjá meira