Í stríði við orðið hinsegin Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 20:34 Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri. Hinsegin Víglínan Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri.
Hinsegin Víglínan Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira