Minnka plastið um 85 prósent Birgir Olgeirsson skrifar 5. nóvember 2019 10:52 Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu. Vísir/Siffa Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Pappi er aðal hráefnið í dósinni sjálfri og lokið verður úr áli, auk þess sem að plastskeið og auka plastlok eru kvödd. Þannig segist Arna minnka plastnoktun um 85% miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir. „Okkar stefna er að starfa í eins mikilli sátt við umhverfið og okkur er kostur” er haft eftir Hálfdáni Óskarssyni, framkvæmdarstjóra Örnu, í tilkynningu. „Nýju umbúðirnar okkar eru að fullu endurvinnanlegar, þær fara með öðrum pappa í endurvinnslu þótt að í þeim sé nettur plast kross til styrkingar. Á næstu mánuðum hyggjumst við færa alla jógúrt og skyr framleiðslu okkar í slíkar pappaumbúðir auk þess að við skiptum öllum plastbökkum út fyrir pappabakka” bætir Hálfdán við. Arna hóf framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum í Bolungarvík fyrir sex árum. Vöxtur í vöruframboði hefur verið mikill á þeim tíma. Arna býður nú upp á 38 vörur í ýmsum vöruflokkum, allt frá drykkjarmjólk til kryddosta. Bolungarvík Umhverfismál Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira
Arna, laktósafría mjólkurvinnslan í Bolungarvík, hefur kynnt til leiks nýjar umhverfisvænni umbúðir fyrir þykku ab mjólk sína. Pappi er aðal hráefnið í dósinni sjálfri og lokið verður úr áli, auk þess sem að plastskeið og auka plastlok eru kvödd. Þannig segist Arna minnka plastnoktun um 85% miðað við hefðbundnar jógúrt eða skyrdósir. „Okkar stefna er að starfa í eins mikilli sátt við umhverfið og okkur er kostur” er haft eftir Hálfdáni Óskarssyni, framkvæmdarstjóra Örnu, í tilkynningu. „Nýju umbúðirnar okkar eru að fullu endurvinnanlegar, þær fara með öðrum pappa í endurvinnslu þótt að í þeim sé nettur plast kross til styrkingar. Á næstu mánuðum hyggjumst við færa alla jógúrt og skyr framleiðslu okkar í slíkar pappaumbúðir auk þess að við skiptum öllum plastbökkum út fyrir pappabakka” bætir Hálfdán við. Arna hóf framleiðslu á laktósafríum mjólkurvörum í Bolungarvík fyrir sex árum. Vöxtur í vöruframboði hefur verið mikill á þeim tíma. Arna býður nú upp á 38 vörur í ýmsum vöruflokkum, allt frá drykkjarmjólk til kryddosta.
Bolungarvík Umhverfismál Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Sjá meira