Erna veðjar 250 milljónum á Haga Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. nóvember 2019 16:48 Erna Gísladóttir, forstjóri BL. Visir/Gva Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent. Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Sjá meira
Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu, í gegnum félag sitt Egg ehf. Hún greiddi 42,3 krónur fyrir hlutinn og var heildarverðmæti viðskiptanna því 253,8, milljónir króna. Áður átti hún ekkert í Högum. Greint er frá viðskiptum Erna í tilkynningu til Kauphallarinnar, enda um viðskipti fjárhagslega tengds aðila að ræða. Auk þess að gegna stjórnarformennsku í Högum er Erna forstjóri og eigandi bílaumboðsins BL. ehf. Hún tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. Árið 2010 tók Erna fyrst sæti í stjórn Haga og ári síðar sneri hún aftur og keypti BL.Sjá einnig: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Félagið Egg á Erna til helmings á móti Jóni Þóri Gunnarssyni, eiginmanni sínum. Félagið heldur utan um eignarhlut þeirra hjóna í Umbreytingu slhf, Sjóvá og Egg fasteignir ehf. Síðastnefnda félagið er eigandi þriggja fasteigna: að Hesthálsi 6-8 auk Sævarhöfða 2 og 2a. Bréf í Högum hækkuðu um 3,3 prósent í Kauphöllinni í dag í 707 milljóna króna viðskiptum. Alls hafa bréfin hækkað um tæplega 9 prósent undanfarinn mánuð eftir lækkanir síðustu missera. Dagurinn í Kauphöllinni var annars nokkuð líflegur og hækkaði úrvalsvísitalan um tæp 2 prósent.
Markaðir Tengdar fréttir BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00 Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35 Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00 Mest lesið „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Sjá meira
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24. ágúst 2018 06:00
Erna Gísladóttir hlaut FKA viðurkenninguna 2018 Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, heiðraði í dag Ernu Gísladóttur, Hildi Petersen og Söndru Mjöll Jónsdóttur Buch fyrir eftirtektarverð störf þeirra í atvinnulífinu á árlegri hátíð sinni, sem haldin var í Gamla bíói. 31. janúar 2018 20:35
Svipmynd Markaðarins: Ótrúleg lífsreynsla að ferðast til Mjanmar Erna Gísladóttir, forstjóri BL, tók fyrst við forstjórasæti bílaumboðsins árið 1991 og gegndi því til 2007 þegar fjölskylda hennar seldi fyrirtækið. 13. maí 2017 10:00