Stjörnulífið: Tímamót hjá rappara og lukkuleg á leiðinni út á lífið í London Stefán Árni Pálsson skrifar 18. nóvember 2019 11:30 Það er alltaf eitthvað að gerast hjá þekktum Íslendingum á Instagram. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Fjölmargir létu sjá sig á opnun sýningar Ragnheiðar Jónsdóttur í Villa Frida, gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti. Lilja Pálmadóttir rölti af heimili sínu í Þingholtunum og virti myndirnar fyrir sér. Þangað var einnig mættur Jón Óskar myndlistarmaður og sonur Ragnheiðar mætti með eiginkonu sinni Huldu Hákon auk þess sem Ármann Reynisson var í góðum gír og skartaði glæsilegri húfu. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri DV, skellti sér í stelpuferð til Stokkhólms og heimsótti Abba safnið. Reykjavíkurdætur fjölmenntu í Gamla bíó á laugardaginn þar sem þær fengu viðurkenningu á Degi íslenskrar tungu fyrir að hafa skorað á feðraveldið í heimi íslenskrar rapptónlistar og orðið fyrirmyndir ungra kvenna. Þá nutu Nathalia Soliani og Rúrik Gíslason lífsins hér á landi. Keppendur, dómarar og kynnar í Allir geta dansað á Stöð 2 hittust í árbít á sunnudagsmorgun. Óðum styttist í fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu föstudagskvöldið 29. nóvember. Hjónin Jón Jónsson og Hafdís Björk eru komin heim frá Flórída og skelltu sér í göngutúr með börnunum við Gróttu. Hálka var á stígnum en sonur Jóns kunni ráð við því, kominn á nagladekk. View this post on InstagramÞökkum Íslandi fyrir heillandi og heilandi náttúru og veður í dag A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Nov 17, 2019 at 11:24am PST Róbert Wessmann, forstjóri og stofnandi Alvogen, skellti sér út í sjó með nýfæddum syni sínum Ace. View this post on InstagramPool time A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Nov 17, 2019 at 6:09pm PST Jóhanna Guðrún Jónsdóttir getur núna byrjað að undirbúa jólatörnina eftir sýningar á Evítu. Hún fagnaði baksviðs með syni sínum. View this post on InstagramEvita þakkar fyrir sig þvílíkur draumur og þvílík reynsla Nú má jólatörnin byrja Hér er ein góð af okkur Jóni baksviðs í kvöld A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on Nov 16, 2019 at 3:57pm PST Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærastinn Streat Hoerner skelltu sér á Fenway Park í Boston, heimavöll Boston Red Sox. View this post on InstagramKids went to Fenway park today If it looks like we’re cold, it’s because we were. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Nov 16, 2019 at 2:35pm PST Rapparinn Gauti Þeyr Másson fagnaði þrítugsafmæli sínu með vinum og vandamönnum. View this post on InstagramWhat a day! Takk fyrir mig bestu í heimi. Ég fer fáránlega sáttur inn í fertugsaldurinn. takk @buggy_adventures @klifurhusid @grillmarkadurinn og @naturaspa_ fyrir að gera daginn frábæran A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Nov 17, 2019 at 10:57am PST Vinkonurnar Svala Björgvins og Magnea Jónsdóttir tóku eina lauflétta pósu. View this post on InstagramPosing with my beautiful friend @magneabj A post shared by SVALA (@svalakali) on Nov 16, 2019 at 3:23pm PST Leikkonan Unnur Eggerts skellti sér á ströndina með kærastanum í Mexíkó. Þau hafa verið saman í eitt ár og farið saman í fimm ferðir. View this post on InstagramThis year has been one big adventure with this one, 5 trips together and counting . . . . . #loscabos#mexico#vacayvibes#meandmyboyfriend#seaofcortez#loversbeach#cabosanlucas#beachday A post shared by Una Eggerts (@unnureggerts) on Nov 15, 2019 at 10:18am PST Annie Mist og Frederik Aegidius tóku skemmtilegt stefnumótakvöld á laugardaginn. View this post on InstagramSaturday playing dress up with my Dinner - games - ice cream What do you do to wind down? #saturdayfeels #nightout A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 16, 2019 at 2:12pm PST Alexandra Helga Ívarsdóttir skellti út að borða í Reykjavík en hún er búsett í Manchester ásamt landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on InstagramA post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Nov 17, 2019 at 3:27am PST Samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Veiga fékk stórglæsilega förðun frá dóttur sinni. View this post on InstagramGleðilegan sunnudag frá Vestmannaeyjum. A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) on Nov 17, 2019 at 3:54am PST Tanja Ýr og Egill Halldórsson fóru í skemmtilega ferð um landið. View this post on InstagramWhen the sun sets around 4pm Við erum á leiðinni í skemmtilegt helgar roadtrip og byrjuðum það á fallegu sólsetri in the middle of nowhere #iceland #roadtrip #sunset A post shared by Tanja Ýr (@tanjayra) on Nov 15, 2019 at 7:28am PST Stjörnuparið Rikka og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London, voru lukkuleg á leiðinni út á lífið í London. View this post on InstagramLukkuleg á leið út á lífið í London, hvað eru mörg L í því? A post shared by Rikka (@rikkahg) on Nov 17, 2019 at 12:05pm PST Fallegar mæðgur pósa á sunnudegi. Hér má sjá fegurðardrottninguna Örnu Ýr Jónsdóttur með dóttur sinni. View this post on InstagramWhat is she thinking? A post shared by ARNA YR (@arnayr) on Nov 17, 2019 at 8:16am PST Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Fjölmargir létu sjá sig á opnun sýningar Ragnheiðar Jónsdóttur í Villa Frida, gamla Borgarbókasafninu við Þingholtsstræti. Lilja Pálmadóttir rölti af heimili sínu í Þingholtunum og virti myndirnar fyrir sér. Þangað var einnig mættur Jón Óskar myndlistarmaður og sonur Ragnheiðar mætti með eiginkonu sinni Huldu Hákon auk þess sem Ármann Reynisson var í góðum gír og skartaði glæsilegri húfu. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri DV, skellti sér í stelpuferð til Stokkhólms og heimsótti Abba safnið. Reykjavíkurdætur fjölmenntu í Gamla bíó á laugardaginn þar sem þær fengu viðurkenningu á Degi íslenskrar tungu fyrir að hafa skorað á feðraveldið í heimi íslenskrar rapptónlistar og orðið fyrirmyndir ungra kvenna. Þá nutu Nathalia Soliani og Rúrik Gíslason lífsins hér á landi. Keppendur, dómarar og kynnar í Allir geta dansað á Stöð 2 hittust í árbít á sunnudagsmorgun. Óðum styttist í fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu föstudagskvöldið 29. nóvember. Hjónin Jón Jónsson og Hafdís Björk eru komin heim frá Flórída og skelltu sér í göngutúr með börnunum við Gróttu. Hálka var á stígnum en sonur Jóns kunni ráð við því, kominn á nagladekk. View this post on InstagramÞökkum Íslandi fyrir heillandi og heilandi náttúru og veður í dag A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Nov 17, 2019 at 11:24am PST Róbert Wessmann, forstjóri og stofnandi Alvogen, skellti sér út í sjó með nýfæddum syni sínum Ace. View this post on InstagramPool time A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Nov 17, 2019 at 6:09pm PST Jóhanna Guðrún Jónsdóttir getur núna byrjað að undirbúa jólatörnina eftir sýningar á Evítu. Hún fagnaði baksviðs með syni sínum. View this post on InstagramEvita þakkar fyrir sig þvílíkur draumur og þvílík reynsla Nú má jólatörnin byrja Hér er ein góð af okkur Jóni baksviðs í kvöld A post shared by Yohanna - Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on Nov 16, 2019 at 3:57pm PST Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærastinn Streat Hoerner skelltu sér á Fenway Park í Boston, heimavöll Boston Red Sox. View this post on InstagramKids went to Fenway park today If it looks like we’re cold, it’s because we were. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Nov 16, 2019 at 2:35pm PST Rapparinn Gauti Þeyr Másson fagnaði þrítugsafmæli sínu með vinum og vandamönnum. View this post on InstagramWhat a day! Takk fyrir mig bestu í heimi. Ég fer fáránlega sáttur inn í fertugsaldurinn. takk @buggy_adventures @klifurhusid @grillmarkadurinn og @naturaspa_ fyrir að gera daginn frábæran A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Nov 17, 2019 at 10:57am PST Vinkonurnar Svala Björgvins og Magnea Jónsdóttir tóku eina lauflétta pósu. View this post on InstagramPosing with my beautiful friend @magneabj A post shared by SVALA (@svalakali) on Nov 16, 2019 at 3:23pm PST Leikkonan Unnur Eggerts skellti sér á ströndina með kærastanum í Mexíkó. Þau hafa verið saman í eitt ár og farið saman í fimm ferðir. View this post on InstagramThis year has been one big adventure with this one, 5 trips together and counting . . . . . #loscabos#mexico#vacayvibes#meandmyboyfriend#seaofcortez#loversbeach#cabosanlucas#beachday A post shared by Una Eggerts (@unnureggerts) on Nov 15, 2019 at 10:18am PST Annie Mist og Frederik Aegidius tóku skemmtilegt stefnumótakvöld á laugardaginn. View this post on InstagramSaturday playing dress up with my Dinner - games - ice cream What do you do to wind down? #saturdayfeels #nightout A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 16, 2019 at 2:12pm PST Alexandra Helga Ívarsdóttir skellti út að borða í Reykjavík en hún er búsett í Manchester ásamt landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on InstagramA post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Nov 17, 2019 at 3:27am PST Samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Veiga fékk stórglæsilega förðun frá dóttur sinni. View this post on InstagramGleðilegan sunnudag frá Vestmannaeyjum. A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) on Nov 17, 2019 at 3:54am PST Tanja Ýr og Egill Halldórsson fóru í skemmtilega ferð um landið. View this post on InstagramWhen the sun sets around 4pm Við erum á leiðinni í skemmtilegt helgar roadtrip og byrjuðum það á fallegu sólsetri in the middle of nowhere #iceland #roadtrip #sunset A post shared by Tanja Ýr (@tanjayra) on Nov 15, 2019 at 7:28am PST Stjörnuparið Rikka og Kári Guðjón Hallgrímsson, stjórnandi á skuldabréfasviði á fjárfestingabankans JP Morgan í London, voru lukkuleg á leiðinni út á lífið í London. View this post on InstagramLukkuleg á leið út á lífið í London, hvað eru mörg L í því? A post shared by Rikka (@rikkahg) on Nov 17, 2019 at 12:05pm PST Fallegar mæðgur pósa á sunnudegi. Hér má sjá fegurðardrottninguna Örnu Ýr Jónsdóttur með dóttur sinni. View this post on InstagramWhat is she thinking? A post shared by ARNA YR (@arnayr) on Nov 17, 2019 at 8:16am PST
Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira