Ford Mustang Mach-E væntanlegur 2021 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. nóvember 2019 14:00 Ford Mustang Mach-E er laglegur bíll á að líta. Vísir/Ford Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla. Bílar Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent
Ford ætlar sér að herja inn á sport-rafjeppa markaðinn með Mustang Mach-E árið 2021. Bílnum er ætlað að drífa eina 480 km. á einni hleðslu og hann kemur afturhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn.Ford Mustang Mach-E verður áhugaverð viðbót á sport-rafjeppamarkaðinn.Vísir/FordTvær útfærslur af rafhlöðum verða í boði, grunn útfærslan verður 75,7 kWh og stærri gerðin verður 98,8 kWh. Markmiðið er að minni rafhlaðan skili afturhjóladrifnu útgáfunni frá núll upp í 100 km/klst. á um fjórum sekúndum. En sú aflmeiri á að gera slíkt hið sama á 3,5 sekúndum. Afþreyingarkerfið mun fá yfirhalningu og verður aðgengilegt notendum í gegnum 15,5 tommu skjá. Kerfið verður uppfært í gegnum Internetið eins og nú tiðkast með rafmagnsbíla.
Bílar Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent