Skattrannsóknarstjóri með gögn frá Namibíu til skoðunar Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2019 13:21 Bryndís Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri. fréttablaðið/vilhelm Embætti héraðssaksóknara hefur tekið skýrslu yfir þeim sem hefur ljóstrað upp um meint brot Samherjamanna í Namibíu. Þá hefur skattarannsóknarstjóra borist gögn frá namibískum yfirvöldum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir embættið hafa tekið mál Samherja til skoðunar í kjölfar umfjöllunar Kveiks þar sem Samherji er sakaður um að hafa mútað namibískum embættismönnum með það að markmiði að komast yfir kvóta þar í landi. Aðalviðmælandi Kveiks var Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi stjórnandi Samherja í Namibíu, sem hefur fengið stöðu uppljóstrara í Namibíu vegna spillingarannsóknar sem beinist gegn Samherja þar í landi. Hann mætti til skýrslutöku hjá héraðssaksóknara í gærmorgun. Í samtali við fréttastofu gat hann ekki tjáð sig um það hvort að Jóhannes hefði gefið sig sjálfur fram við embættið eða hvort embættið hefði óskað eftir því að Jóhannes mætti í skýrslutöku. Ólafur hefur sagt að þungi málsins sé í Namibíu og það sem yrði aðhafðst hér yrði gert í samvinnu við þartilbær yfirvöld. Þá eiga greiðslur frá Samherja að hafa farið í gegnum norskan banka. Ólafur vildi þó ekki tjá sig í hvaða farvegi sá angi væri. Í almennum hegningarlögum segir að refsa skuli eftir íslenskum hegningarlögum fyrir mútugreiðslur til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum. Var það leitt inn í hegningarlög árið 1997 en meint brot Samherja eiga að hafa átt sér stað síðastliðin ár.Kjarninn greindi frá því í morgun að skattrannsóknarstjóra hafi borist ný gögn frá namibískum yfirvöldum. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði hins vegar í skriflegu svari til miðilsins að ekki væri frekar hægt að upplýsa um það á þessu stigi, þar á meðal að hverjum gögnin beinast. Samherjaskjölin Skattar og tollar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira
Embætti héraðssaksóknara hefur tekið skýrslu yfir þeim sem hefur ljóstrað upp um meint brot Samherjamanna í Namibíu. Þá hefur skattarannsóknarstjóra borist gögn frá namibískum yfirvöldum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir embættið hafa tekið mál Samherja til skoðunar í kjölfar umfjöllunar Kveiks þar sem Samherji er sakaður um að hafa mútað namibískum embættismönnum með það að markmiði að komast yfir kvóta þar í landi. Aðalviðmælandi Kveiks var Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi stjórnandi Samherja í Namibíu, sem hefur fengið stöðu uppljóstrara í Namibíu vegna spillingarannsóknar sem beinist gegn Samherja þar í landi. Hann mætti til skýrslutöku hjá héraðssaksóknara í gærmorgun. Í samtali við fréttastofu gat hann ekki tjáð sig um það hvort að Jóhannes hefði gefið sig sjálfur fram við embættið eða hvort embættið hefði óskað eftir því að Jóhannes mætti í skýrslutöku. Ólafur hefur sagt að þungi málsins sé í Namibíu og það sem yrði aðhafðst hér yrði gert í samvinnu við þartilbær yfirvöld. Þá eiga greiðslur frá Samherja að hafa farið í gegnum norskan banka. Ólafur vildi þó ekki tjá sig í hvaða farvegi sá angi væri. Í almennum hegningarlögum segir að refsa skuli eftir íslenskum hegningarlögum fyrir mútugreiðslur til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum. Var það leitt inn í hegningarlög árið 1997 en meint brot Samherja eiga að hafa átt sér stað síðastliðin ár.Kjarninn greindi frá því í morgun að skattrannsóknarstjóra hafi borist ný gögn frá namibískum yfirvöldum. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði hins vegar í skriflegu svari til miðilsins að ekki væri frekar hægt að upplýsa um það á þessu stigi, þar á meðal að hverjum gögnin beinast.
Samherjaskjölin Skattar og tollar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira