Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag. Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2019 11:42 Frá úrslitum Evrópumótsins í LOL í sumar. Getty/Espat Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. Útsendingin frá úrslitunum byrjar klukkan 12:00 á hádegi og bjóða Rafíþróttasamtök Íslands og Háskólabíó áhugasömum og forvitnum einstaklingum að koma og horfa á úrslitin frítt í Sal 1 í Háskólabíó. Úrslitin í heimsmeistaramóti League of Legends er stærsti rafíþróttaviðburður heims og horfðu yfir 200 milljón manns á útsendinguna í fyrra. Þá er dagurinn í dag einnig stór dagur í íslenska rafíþróttaheiminum því í dag fara fram úrslitaleikir Lenovodeildarinnar í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Sjá má úrslitaleikinn í beinni útsendingu hér að neðanWatch live video from Riot Games on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira