Allir geta dansað fór vel af stað Sóley Guðmundsdóttir skrifar 29. nóvember 2019 22:00 Það stefnir í svakalega dansveislu á Stöð 2 á föstudagskvöldum næstu mánuðina. M. Flóvent Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00 Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00 Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30 Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30 Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30 Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30
Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30
Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00
Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00
Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30
Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30
Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30
Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00