Glæpasagnakóngurinn Arnaldur situr sem fastast á toppnum Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 08:00 Arnaldur er á toppnum eins og venjulega. Fréttablaðið/Valgarður Félag íslenskra bókaútgefenda hefur birt sölulista íslenskra bóka fyrir tímabilið 1.-24. nóvember. Ekki kemur á óvart að Arnaldur Indriðason situr þar í fyrsta sæti með Tregastein. Andri Snær Magnason má vel við una en hann er í öðru sæti með hina rómuðu bók sína Um tímann og vatnið. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er í þriðja sæti með Þögn. Þinn eigin tölvuleikur eftir Ævar Þór Benediktsson er í því fjórða og Leikskólalögin okkar í því fimmta. Arnaldur er sömuleiðis í toppsætinu á netsölulista Eymundsson fjórðu vikuna í röð. Í öðru sæti er ný bók um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson og í því þriðja er Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Þar á eftir koma Þögn eftir Yrsu Sigurðardóttur og Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Bókmenntaunnendur bíða svo spenntir eftir tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem kynntar verða um helgina. Eftir helgina verður síðan tilkynnt um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda hefur birt sölulista íslenskra bóka fyrir tímabilið 1.-24. nóvember. Ekki kemur á óvart að Arnaldur Indriðason situr þar í fyrsta sæti með Tregastein. Andri Snær Magnason má vel við una en hann er í öðru sæti með hina rómuðu bók sína Um tímann og vatnið. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er í þriðja sæti með Þögn. Þinn eigin tölvuleikur eftir Ævar Þór Benediktsson er í því fjórða og Leikskólalögin okkar í því fimmta. Arnaldur er sömuleiðis í toppsætinu á netsölulista Eymundsson fjórðu vikuna í röð. Í öðru sæti er ný bók um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson og í því þriðja er Innflytjandinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Þar á eftir koma Þögn eftir Yrsu Sigurðardóttur og Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Bókmenntaunnendur bíða svo spenntir eftir tilnefningum til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem kynntar verða um helgina. Eftir helgina verður síðan tilkynnt um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Topp fermingargjafirnar í ár Lífið samstarf Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Fleiri fréttir Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Sjá meira