Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2019 11:30 Malin og Jón Viðar ætla sér langt í keppninni. vísir/vilhelm Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið sem Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir skipa. Malín Agla dansar nú við bardagakappann Jón Viðar Arnþórsson í þáttunum Allir geta dansað sem hefjast á Stöð 2 í næstu viku. Hún á von á sínu fyrsta barni í apríl og segir að meðgangan hafi engin áhrif á keppnina. Hún er úr Reykjavík en einnig ættuð frá Tælandi. Hún segist hafa upplifað fordóma hér á landi vegna uppruna síns og útliti en það koma fram í viðtali við Vísi á dögunum. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir,“ sagði Jón Viðar í viðtali við Vísi á dögunum.Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir• Karen Reeve• Jóhann Gunnar ArnarsonVilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Jóni og Malin og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Æfingar ganga vel.vísir/vilhelmÞað verður spennandi að fylgjast með Malin og Jóni.vísir/vilhelm Allir geta dansað Tengdar fréttir „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið sem Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir skipa. Malín Agla dansar nú við bardagakappann Jón Viðar Arnþórsson í þáttunum Allir geta dansað sem hefjast á Stöð 2 í næstu viku. Hún á von á sínu fyrsta barni í apríl og segir að meðgangan hafi engin áhrif á keppnina. Hún er úr Reykjavík en einnig ættuð frá Tælandi. Hún segist hafa upplifað fordóma hér á landi vegna uppruna síns og útliti en það koma fram í viðtali við Vísi á dögunum. Jón er einn af stofnendum og eigendum ISR Matrix Iceland og Mjölnis. Hann starfar í dag við það að þjálfa fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í neyðarvörn og öryggistökum auk þess sem ég sér um slagsmálaatriði og áhættuatriði í íslenskum kvikmyndum og þáttum. „Ég hef stundað bardagaíþróttir í 23 ár, starfað í lögreglunni og farið í gegnum sérsveitarþjálfun. Ég hef þjálfað hættulegustu konur og menn landsins. Í þessu öllu líður mér vel. En þegar kemur að því að dansa, þá verð ég mjög lítill í mér og óöryggið sést langar leiðir,“ sagði Jón Viðar í viðtali við Vísi á dögunum.Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni:• Selma Björnsdóttir• Karen Reeve• Jóhann Gunnar ArnarsonVilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Jóni og Malin og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Æfingar ganga vel.vísir/vilhelmÞað verður spennandi að fylgjast með Malin og Jóni.vísir/vilhelm
Allir geta dansað Tengdar fréttir „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00