„Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamari,“ segir Steindi.
Hamingjuóskum rignir yfir parið og hefur einhver á orði að fyndnasta fjölskylda landsins sé að stækka.
Parið á fyrir dóttur.
Lítill drullusokkur á leiðinni og við fjölskyldan gætum ekki verið hamingjusamariView this post on Instagram
A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Nov 22, 2019 at 3:12am PST