Nítjándi desember er runninn upp og því aðeins fimm dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.
Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi.
Í dag býður Vísir upp á lagið Jólin eru að koma sem Jónis og Einar Örn Jónsson tóku upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011.

