Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 21:49 Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Veðurstofa Íslands Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju og hafa ríflega þrjú hundruð skjálftar orðið á svæðinu síðan í morgun. Tveir skjálftar urðu rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Töluvert var um eftirskjálfta en það dró úr hrinunni upp úr hádegi. Í kvöld tók hún sig svo aftur upp að nýju.Sjá einnig: Annar skjálfti við Fagradalsfjall Fyrsti skjálftinn í kvöld varð klukkan 19:48 og mældist hann 3,6 að stærð og fyldi annar jafn stór skjálfti í kjölfarið klukkan 19:57. Klukkan 20:13 mældist svo skjálfti 3,4 að stærð og og tveir aðeins minni klukkan 20:15 og 20:17 sem voru báðir 3 að stærð. Tilkynningar um skjálftann hafa borist frá Akranesi, Grindavík, Keflavík, höfuðborgarsvæðinu og öðrum byggðum í grennd við Fagradalsfjall. Í morgun hafði einnig borist tilkynning frá Hellu vegna skjálftans. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftar séu algengir á svæðinu. Um sex hundruð skjálftar urðu í jarðskjálftahrinu þar 25. til 27. júlí árið 2017 og mældist stærsti skjálftinn 4. Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að svæðið væri virkt jarðsvæði og ekki sé um óeðlilega mikla virkni að ræða. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju og hafa ríflega þrjú hundruð skjálftar orðið á svæðinu síðan í morgun. Tveir skjálftar urðu rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Fyrsti skjálftinn var 3,5 að stærð við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Töluvert var um eftirskjálfta en það dró úr hrinunni upp úr hádegi. Í kvöld tók hún sig svo aftur upp að nýju.Sjá einnig: Annar skjálfti við Fagradalsfjall Fyrsti skjálftinn í kvöld varð klukkan 19:48 og mældist hann 3,6 að stærð og fyldi annar jafn stór skjálfti í kjölfarið klukkan 19:57. Klukkan 20:13 mældist svo skjálfti 3,4 að stærð og og tveir aðeins minni klukkan 20:15 og 20:17 sem voru báðir 3 að stærð. Tilkynningar um skjálftann hafa borist frá Akranesi, Grindavík, Keflavík, höfuðborgarsvæðinu og öðrum byggðum í grennd við Fagradalsfjall. Í morgun hafði einnig borist tilkynning frá Hellu vegna skjálftans. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftar séu algengir á svæðinu. Um sex hundruð skjálftar urðu í jarðskjálftahrinu þar 25. til 27. júlí árið 2017 og mældist stærsti skjálftinn 4. Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að svæðið væri virkt jarðsvæði og ekki sé um óeðlilega mikla virkni að ræða.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47
Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. 15. desember 2019 20:06
Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30