Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í jólaþætti Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þar flutti hann lagið Litla kisa af barnaplötu hans sem kom út í október.
Snorri gaf út plötuna í október og ber hún heitið Bland í poka.
Sóli Hólm var söng bakrödd með laginu og má með sanni segja að hann hafi mjálmað með laginu eins og sjá má hér að neðan.
Sóli Hólm mjálmaði með Snorra Helga
