Allar mæður tengja við þessar tilfinningar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. maí 2020 21:07 Sólveig Unnur Ragnarsdóttir Mynd/Úr einkasafni „Ég varð móðir sjálf frekar seint eða 38 ára, var ekki komin með mann á þeim tíma og tók þá ákvörðun að fara ein í tæknifrjóvgun og gerast „einstök móðir.“ Manninum kynntist ég síðan þegar ég var ólétt af dóttur minni þannig að það mætti segja að líf mitt hafi breyst nokkuð mikið eftir að hún fæddist,“ segir Sólveig Unnur Ragnarsdóttir. Hún ákvað að gera myndband við lagið Móðurást í tilefni af mæðradeginum í dag. Móðurást er samið við erlent lag en lagahöfundar eru Katherine Maria Jenkins, Jon Cohen og Brendan Graham. Sindri Reyr Einarsson eiginmaður Sólveigar er fréttatökumaður og tók þetta fallega myndband við lagið. „Ég heyrði þetta fallega lag með Katherine Jenkins fyrir um þremur árum síðan þegar að ég var nýbökuð móðir og var voðalega væminn yfir öllum þessum nýju tilfinningum sem voru að koma yfir mig. Textinn talaði því til mín og ég hugsaði að það gæti verið gaman að láta gera íslenskan texta þar sem að þetta væri ekkert mjög þekkt lag.“ Hún gerði ekkert með þetta strax en seint á síðasta ári að þá bað hún ömmu sína Rögnu Guðvarðardóttur, sem er mikið skáld, að semja fyrir sig íslenskan texta við lagið. „Þá var ekki aftur snúið og hafði ég samband við hann Óskar Einarsson og bað hann um að spila inn undirleik og taka mig upp. Þetta var síðan tekið ennþá lengra því að eiginmaðurinn Sindri Reyr Einarsson gerði síðan tónlistarmyndband við lagið.“ Klippa: Sólveig Unnur - Móðurást Sólveig útskrifaðist úr Söngskólanum í Reykjavík með söngkennarapróf 2005. Fór síðan til Danmerkur að læra Complete Vocal Technique og er viðurkenndur kennari í þeirri aðferð. Hún rekur núna söngskóla sem að heitir Vocalist. „Ég held að lagið og textinn höfði til allra mæðra og það séu allar sem að tengja við þessar tilfinningar. Sjálf tileinka ég lagið móður minni, ömmu minni og dóttir minni sem gaf mér móðurástina,“ segir hún að lokum. Börn og uppeldi Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
„Ég varð móðir sjálf frekar seint eða 38 ára, var ekki komin með mann á þeim tíma og tók þá ákvörðun að fara ein í tæknifrjóvgun og gerast „einstök móðir.“ Manninum kynntist ég síðan þegar ég var ólétt af dóttur minni þannig að það mætti segja að líf mitt hafi breyst nokkuð mikið eftir að hún fæddist,“ segir Sólveig Unnur Ragnarsdóttir. Hún ákvað að gera myndband við lagið Móðurást í tilefni af mæðradeginum í dag. Móðurást er samið við erlent lag en lagahöfundar eru Katherine Maria Jenkins, Jon Cohen og Brendan Graham. Sindri Reyr Einarsson eiginmaður Sólveigar er fréttatökumaður og tók þetta fallega myndband við lagið. „Ég heyrði þetta fallega lag með Katherine Jenkins fyrir um þremur árum síðan þegar að ég var nýbökuð móðir og var voðalega væminn yfir öllum þessum nýju tilfinningum sem voru að koma yfir mig. Textinn talaði því til mín og ég hugsaði að það gæti verið gaman að láta gera íslenskan texta þar sem að þetta væri ekkert mjög þekkt lag.“ Hún gerði ekkert með þetta strax en seint á síðasta ári að þá bað hún ömmu sína Rögnu Guðvarðardóttur, sem er mikið skáld, að semja fyrir sig íslenskan texta við lagið. „Þá var ekki aftur snúið og hafði ég samband við hann Óskar Einarsson og bað hann um að spila inn undirleik og taka mig upp. Þetta var síðan tekið ennþá lengra því að eiginmaðurinn Sindri Reyr Einarsson gerði síðan tónlistarmyndband við lagið.“ Klippa: Sólveig Unnur - Móðurást Sólveig útskrifaðist úr Söngskólanum í Reykjavík með söngkennarapróf 2005. Fór síðan til Danmerkur að læra Complete Vocal Technique og er viðurkenndur kennari í þeirri aðferð. Hún rekur núna söngskóla sem að heitir Vocalist. „Ég held að lagið og textinn höfði til allra mæðra og það séu allar sem að tengja við þessar tilfinningar. Sjálf tileinka ég lagið móður minni, ömmu minni og dóttir minni sem gaf mér móðurástina,“ segir hún að lokum.
Börn og uppeldi Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira