Stjörnulífið: Mömmurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 11. maí 2020 12:30 Mæðradagurinn var í gær um heim allan. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Veitingastaðurinn Sjáland var opnaður í Garðabæ um helgina. Friðrik Ómar, Selma Björns og María Björk voru á meðal þeirra sem litu við. Veitingastaðurinn stendur við göngu- og hjólastíginn við sjóinn og voru fjölmargir sem lögðu hjólum sínum, köstuðu mæðinni og skoluðu niður drykk í sólinni um helgina. Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir birti fallegar myndir af sér með móður sinni enda var mæðradagurinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 10, 2020 at 8:56pm PDT Sara Sigmundsdóttir, önnur Crossfit-stjarna, heiðraði einnig mömmu sína með góðum myndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 10, 2020 at 1:01pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tók þátt í fyrsta þættinum af Sápunni á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on May 10, 2020 at 1:58pm PDT Móðir Evu Ruzu skellti sér á hestbak. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on May 10, 2020 at 12:47pm PDT Sonur Róbert Wessman kallar pabba sinni iðulega mömmu. Því var haldið upp á mæðradaginn hjá viðskiptamanninum í gær. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on May 10, 2020 at 12:24pm PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by KP🌶 (@kristinpeturs) on May 10, 2020 at 5:55am PDT Besta hlutverkið í lífi samfélagsmiðlastjörnunnar Camillu Rut er að vera móðir. Hún á von á sínu öðru barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on May 10, 2020 at 6:48am PDT Leikkonan Ragnildur Ragnarsdóttir birti fallega mynd af sér og syni sínum í tilefni mæðradagsins. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on May 10, 2020 at 1:48pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fór út að borða og naut sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on May 10, 2020 at 12:05pm PDT Herra Hnetusmjör birti mynd af unnustu sinni og syni og einnig mynd af sér með móður sinni og það í tilefni af mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on May 10, 2020 at 10:28am PDT Sjónvarpskonan Eva Laufey rifjaði upp þegar Ingibjörg Rósa, eldri dóttir hennar, kom í heiminn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on May 10, 2020 at 7:49am PDT Móeiður Lárusdóttir eignaðist stúlku á dögunum og birtir í tilefni gærdagsins mynd af sér með frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on May 10, 2020 at 10:35am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir var hress í morgunsárið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on May 10, 2020 at 2:21am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í um sjö vikur í Manchester þar sem hún býr ásamt eiginmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on May 8, 2020 at 8:54am PDT Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn Gylfason er stoltur af eiginkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) on May 10, 2020 at 4:49am PDT Ásdís Rán hefur verið í einangrun í Búlgaríu og fær loksins að fara út á meðal fólks eftir 54 daga. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on May 8, 2020 at 5:07am PDT Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er þakklát fyrir afmæliskveðjurnar í síðustu viku en þá varð hún 36 ára. Hún slakaði á á Heilsustofnuninni í Hveragerði. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on May 8, 2020 at 2:58pm PDT Sumarið virðist sannarlega komið hjá Birgittu Líf. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on May 8, 2020 at 1:07pm PDT Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Veitingastaðurinn Sjáland var opnaður í Garðabæ um helgina. Friðrik Ómar, Selma Björns og María Björk voru á meðal þeirra sem litu við. Veitingastaðurinn stendur við göngu- og hjólastíginn við sjóinn og voru fjölmargir sem lögðu hjólum sínum, köstuðu mæðinni og skoluðu niður drykk í sólinni um helgina. Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir birti fallegar myndir af sér með móður sinni enda var mæðradagurinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 10, 2020 at 8:56pm PDT Sara Sigmundsdóttir, önnur Crossfit-stjarna, heiðraði einnig mömmu sína með góðum myndum. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 10, 2020 at 1:01pm PDT Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tók þátt í fyrsta þættinum af Sápunni á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on May 10, 2020 at 1:58pm PDT Móðir Evu Ruzu skellti sér á hestbak. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on May 10, 2020 at 12:47pm PDT Sonur Róbert Wessman kallar pabba sinni iðulega mömmu. Því var haldið upp á mæðradaginn hjá viðskiptamanninum í gær. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on May 10, 2020 at 12:24pm PDT Leikkonan Kristín Pétursdóttir skellti sér út á lífið. View this post on Instagram A post shared by KP🌶 (@kristinpeturs) on May 10, 2020 at 5:55am PDT Besta hlutverkið í lífi samfélagsmiðlastjörnunnar Camillu Rut er að vera móðir. Hún á von á sínu öðru barni á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on May 10, 2020 at 6:48am PDT Leikkonan Ragnildur Ragnarsdóttir birti fallega mynd af sér og syni sínum í tilefni mæðradagsins. View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on May 10, 2020 at 1:48pm PDT Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fór út að borða og naut sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on May 10, 2020 at 12:05pm PDT Herra Hnetusmjör birti mynd af unnustu sinni og syni og einnig mynd af sér með móður sinni og það í tilefni af mæðradeginum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on May 10, 2020 at 10:28am PDT Sjónvarpskonan Eva Laufey rifjaði upp þegar Ingibjörg Rósa, eldri dóttir hennar, kom í heiminn. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on May 10, 2020 at 7:49am PDT Móeiður Lárusdóttir eignaðist stúlku á dögunum og birtir í tilefni gærdagsins mynd af sér með frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) on May 10, 2020 at 10:35am PDT Hanna Rún Bazev Óladóttir var hress í morgunsárið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on May 10, 2020 at 2:21am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í um sjö vikur í Manchester þar sem hún býr ásamt eiginmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. View this post on Instagram A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on May 8, 2020 at 8:54am PDT Hárgreiðslumaðurinn Baldur Rafn Gylfason er stoltur af eiginkonu sinni. View this post on Instagram A post shared by Baldur Rafn Gylfason (@baldurrafn_mr.b) on May 10, 2020 at 4:49am PDT Ásdís Rán hefur verið í einangrun í Búlgaríu og fær loksins að fara út á meðal fólks eftir 54 daga. View this post on Instagram A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on May 8, 2020 at 5:07am PDT Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er þakklát fyrir afmæliskveðjurnar í síðustu viku en þá varð hún 36 ára. Hún slakaði á á Heilsustofnuninni í Hveragerði. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Halldórsdóttir (@hugrunhalldors) on May 8, 2020 at 2:58pm PDT Sumarið virðist sannarlega komið hjá Birgittu Líf. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) on May 8, 2020 at 1:07pm PDT
Stjörnulífið Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fleiri fréttir Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Sjá meira