„Eldra fólk sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. apríl 2020 18:40 Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara Mynd/Lögreglan Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Formaður Landssambands eldri borgara hefur verulegar áhyggjur af stórum hópi eldra fólks sem hefur einangrast vegna samkomubanns og takmarkana á mannlegum samskiptum.Heimsóknatakmarkanir á dvalar, hjúkrunar- og sjúkrastofnunum hafa sett mark sitt á líf eldri borgara. Formaður Landsambands eldri borgara segir að ástandið sé misjafnt eftir því hvar stigið er niður. Sumir hafi náð að halda rútínu með öðrum eða nýjum hætti en annar hópur er verr settur. „Heyrst hefur af fólki sem að sefur ekki, einangrar sig, búið að missa kjarkinn og líður ótrúlega illa,“ segir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara. Mikilvægt að hafa að minnsta kosti símavin Reynt sé að ná til þessa hóps með nýju verkefni í Reykjavík og öðrum sveitarfélögum. „Það er verið að hringja út til 85 ára og eldri. Það er verið að tala við fólk og kanna hvort því vanti aðstoð. Þetta er fólk sem býr eitt. Það kemur út úr því að fólki finnst það ekki vera vera eitt,“ segir Þórunn. Einnig er unnið að verkefni í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi sem nefndist símavinur. „Það að fá símavin, og við erum að undirbúa slík verkefni með Rauða krossinum, að símavinur og félagsvinur, þetta getur verið lífsbjörg. Þetta getur verið akkeri,“ segir Þórunn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira