Heimsbíll ársins er Kia Telluride Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2020 07:00 Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst. Bílar Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Sjá meira
Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. „Allir hjá Kia eru heiðraðir, við unnum ekki ein heldur tvenn verðlaun hjá dómnefndinni í vali á heimsbíl ársins,“ sagði Thomas Schemera yfirmaður vörudeildar hjá Kia Motors Corporation. „Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaunin á heimsvísu í bílabransanum, þetta er til votts um það að Telluride og Soul EV eru framúrskarandi bílar. Þessi verðlaun bera með sér hversu hæfileikaríkt og duglegt teymið er á heimsvísu og hversu hart allir sækja að því að framleiða eftirsótta gæða bíla sem hafa gott notagildi og ökumenn elsk,“ bætti Schemera við. Porsche Taycan Porsche Taycan vann flokkana: lúxusbíll ársins 2020 og sportbíll (e. Performance) ársins 2020. „Porsche Taycan var hannaður með skýran tilgang: Að sýna að rafbíll getur haft góða frammistöðu, aksturseiginleika og virkað í hversdagsleikanum og notagildið sem einkennir hvern Porsche. Við erum afar stolt af því að alþjóðlegur hópur dómara telur okkur hafa tekist ætlunarverkið,“ sagði Oliver Blume, stjórnarformaður Porsche. Mazda 3 Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020, Porsche Taycan var í þriggja bíla úrslitum þar einnig, ásamt Peugeot 208. „Það er okkur mikill heiður að taka á móti þessum verðlaunum, sérstaklega á 100 ára afmæli Mazda. Við munum halda áfram að skaffa viðskiptavinum einstaka vöru, hönnun, tækni og upplifun,“ sagði Akira Marumoto, framkvæmdastjóri Mazda. Marumoto byrjaði á því að votta þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni samúð alls fyrirtækisins. Árið í ár er 15. árið sem verðlaunin eru veitt í samvinnu við Bílasýninguna í New York. Henni hefur nú verið frestað fram í ágúst.
Bílar Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Skipta um forstjóra hjá Origo Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk „Algjört siðleysi“ Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Sjá meira