Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2020 07:00 Dróninn sem á einn dag að bera flugmann sem keppir við aðra í sambærilegum græjum. Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn. Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent
Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn.
Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent