Einsöngvarar sungu fyrir Vigdísi og sögur sagðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2020 14:00 Vigdís Finnbogadóttir kom út á pall og hlustaði á sönginn. Hún vissi ekki af komu listamannanna. Vísir/Vilhelm Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands frá 1980 til 1996, fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Vigdís eins og svo margir eldri borgarar er í sjálfskipuðu sóttkví á tímum kórónuveirunnar en það stoppar ekki landsmenn í að heiðra hana á þessum tímamótum. Gissur Páll og Diddú voru á meðal söngvaranna.Vísir/Vilhelm Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, var við hús Vigdísar klukkan þrjú í dag þar sem óformleg dagskrá var Vigdísi til heiðurs. Sýnt var beint á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Upptöku frá viðburðinum má sjá að neðan. Hópur íslenskra óperusöngvara söng falleg íslensk lög, þeirra á meðal Lofsöng, og naut Vigdís af pallinum. Höfðu einhverjir áhyggjur af því að Vigdísi yrði kalt. Hún sagðist hafa það fínt svo framarlega sem ekki yrðu sungin öll erindin í þjóðsöngnum og skellti fólk upp úr. Þá sagðist hún ekki vera orðin of gömul til að tárast yfir fallegum söng. Vigdís þakkaði fyrir hvert lag og hafði engar áhyggjur af því að henni yrði kalt á pallinum.Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, ræddi um áhrifin sem Vigdís hefur haft í kvenréttindabaráttunni. Þá rifjaði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari upp skemmtilegar sögur með myndum en hann fylgdi Vigdísi eftir um árabil í starfi sínu. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari kastar afmæliskveðju á frú Vigdísi.Vísir/Vilhelm Tímamót Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands frá 1980 til 1996, fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Vigdís eins og svo margir eldri borgarar er í sjálfskipuðu sóttkví á tímum kórónuveirunnar en það stoppar ekki landsmenn í að heiðra hana á þessum tímamótum. Gissur Páll og Diddú voru á meðal söngvaranna.Vísir/Vilhelm Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, var við hús Vigdísar klukkan þrjú í dag þar sem óformleg dagskrá var Vigdísi til heiðurs. Sýnt var beint á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Upptöku frá viðburðinum má sjá að neðan. Hópur íslenskra óperusöngvara söng falleg íslensk lög, þeirra á meðal Lofsöng, og naut Vigdís af pallinum. Höfðu einhverjir áhyggjur af því að Vigdísi yrði kalt. Hún sagðist hafa það fínt svo framarlega sem ekki yrðu sungin öll erindin í þjóðsöngnum og skellti fólk upp úr. Þá sagðist hún ekki vera orðin of gömul til að tárast yfir fallegum söng. Vigdís þakkaði fyrir hvert lag og hafði engar áhyggjur af því að henni yrði kalt á pallinum.Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, ræddi um áhrifin sem Vigdís hefur haft í kvenréttindabaráttunni. Þá rifjaði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari upp skemmtilegar sögur með myndum en hann fylgdi Vigdísi eftir um árabil í starfi sínu. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari kastar afmæliskveðju á frú Vigdísi.Vísir/Vilhelm
Tímamót Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira