Brandenburg og Orkan fengu flesta Lúðra Tinni Sveinsson skrifar 7. mars 2020 16:00 Brandenburg og Orkan á sviðinu í gær. Brandenburg skaraði fram úr meðal auglýsingastofa og Orkan fékk flesta lúðra af fyrirtækjum. Ímark ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið. Ímark Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
ÍMARK dagurinn var haldinn í gær og voru viðurkenningar veittar þeim sem sköruðu fram úr í markaðsmálum á síðasta ári. Icelandair hlaut titilinn vörumerki ársins og Hvíta húsið var valið auglýsingastofa ársins. Verðlaunin ÁRAN, árangursríkasta auglýsingaherferðin 2019, var einnig veitt á ráðstefnunni en það var Arion banki sem hlaut verðlaunin í þetta sinn fyrir herferðina Stafræn bankaþjónusta sem var unnin af Hvíta húsinu. Hópurinn á bak við herferð Arion banka fagnaði verðlaununum innilega í gær. Íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, þar sem auglýsingastofur keppast um að hreppa verðlaun fyrir bestu auglýsingarnar á hinum ýmsu sviðum, voru síðan veitt í 14 flokkum en þetta er í 34. sinn sem Lúðurinn er veittur. Auglýsingastofan Brandenburg fékk flesta Lúðra annað árið í röð en þau hlutu alls sex verðlaun. Orkan fékk flesta Lúðra af fyrirtækjum eða þrjá. Hvíta húsið hlaut þrjá lúðra, ENNEMM og Kontor Reykjavík tvo hver og Pipar/TBWA hlaut einn Lúður. Hér fyrir neðan má sjá þær auglýsingar sem sköruðu fram úr, fyrirtækið sem þær voru gerðar fyrir og auglýsingastofuna sem vann þær. Kvikmyndaðar auglýsingar Snjallt fyrir heimilið, Nova og Brandenburg. Útvarpsauglýsingar Jingle bells, Sorpa og Brandenburg. Stafrænar auglýsingar Sneiðavaktin, Domino´s og Brandenburg. Samfélagsmiðlar Stafræn mátun, Smáralind og ENNEMM. Umhverfisauglýsingar Olís peysan - Herra Hnetusmjör, Olís og Pipar/TBWA. Prentauglýsingar Vatn er verðmætt, Veitur ohf. og Hvíta húsið Vefauglýsingar Hér er jólagjöfin-gjafaleit, Smáralind og ENNEMM. Veggspjöld og skilti Fullt af allskonar, Kringlan og Kontor Reykjavík. Mörkun Digital endurmörkun já.is, Já.is ehf og Hvíta húsið Herferðir Jafnaðu þig hjá Orkunni, Orkan og Brandenburg. Viðburðir Jafnaðu þig á jólaösinni, Orkan og Brandenburg. Bein markaðssetning NamasTE — Jafnaðu þig á próflestrinum, Orkan og Brandenburg. Almannaheill (TV/Herferð) Þitt nafn bjargar lífi, Íslandsdeild Amnesty International og Kontor Reykjavík. Almannaheill (opinn) Saman gegn sóun, Umhverfisstofnun og Hvíta húsið.
Ímark Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira