Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2020 22:46 The Mamas samanstendur af þeim Ashley Haynes, frá Bandaríkjunum, og þeim sænsku Dinah Yonas Manna og Loulou Lamotte frá Svíþjóð. The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lag þeirra Move er því framlag Svía til Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí. Eftir fjögur undanúrslitakvöld og eitt aukakvöld kepptu tólf lög á úrslitakvöldinu. Um er að ræða stærsta sjónvarpskvöld þeirra Svía og ríkir jafnan mikil eftirvænting fyrir kvöldinu. Líkt og hér heima voru það áhorfendur í símakosningu til móts við atkvæði alþjóðlegra dómnefnda sem réðu því hvernig úrslitin yrðu. Aðeins einu stigi munaði að lokum á Move og Dotter sem flestir reiknuðu með að myndi vinna. 1. The Mamas - Move 137 stig 2. Dotter - Bulletproof 136 stig 3. Anna Bergendahl - Kingdom Come 107 stig Að neðan má sjá lögin sem höfnuðu í þremur efstu sætunum. Þess má geta að Ísland var fulltrúi Norðurlandanna í alþjóðlegu dómnefndinni í ár. Kom það í hlut Selmu Björnsdóttur, Eurovision-fara Íslands árið 1999 og 2005, að kynna stigin frá Íslandi. The Mamas fengu 8 stig frá Íslandi, Anna Bergendahl 10 stig og Dotter 12 stig. Eurovision Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lag þeirra Move er því framlag Svía til Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí. Eftir fjögur undanúrslitakvöld og eitt aukakvöld kepptu tólf lög á úrslitakvöldinu. Um er að ræða stærsta sjónvarpskvöld þeirra Svía og ríkir jafnan mikil eftirvænting fyrir kvöldinu. Líkt og hér heima voru það áhorfendur í símakosningu til móts við atkvæði alþjóðlegra dómnefnda sem réðu því hvernig úrslitin yrðu. Aðeins einu stigi munaði að lokum á Move og Dotter sem flestir reiknuðu með að myndi vinna. 1. The Mamas - Move 137 stig 2. Dotter - Bulletproof 136 stig 3. Anna Bergendahl - Kingdom Come 107 stig Að neðan má sjá lögin sem höfnuðu í þremur efstu sætunum. Þess má geta að Ísland var fulltrúi Norðurlandanna í alþjóðlegu dómnefndinni í ár. Kom það í hlut Selmu Björnsdóttur, Eurovision-fara Íslands árið 1999 og 2005, að kynna stigin frá Íslandi. The Mamas fengu 8 stig frá Íslandi, Anna Bergendahl 10 stig og Dotter 12 stig.
Eurovision Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira