Gróður að sá sér yfir hraun og aura frá gosinu í Eyjafjallajökli Kristján Már Unnarsson skrifar 24. maí 2020 07:08 Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, skoðar gróður á aurunum sem fylltu lónið við Gígjökul fyrir tíu árum. Myndin var tekin síðastliðið haust við upptökur á þáttum Stöðvar 2 um eldgosið í Eyjafjallajökli. Fjær eru Kristján Már Unnarsson, Jón Kjartan Björnsson, þyrluflugstjóri hjá Norðurflugi, og Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Stöð 2/Einar Árnason. Tíu árum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli er gróður farinn að breiða úr sér yfir aurinn sem fyllti lónsstæði Gígjökuls og græn slikja er komin yfir hraunið sem rann frá Fimmvörðuhálsi. Þetta mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Eitthvert magnaðasta sjónarspilið í gosinu var við Gígjökul þegar kolmórautt bræðsluvatnið frá gosinu sturtaðist úr toppgígnum og fyllti jökullónið á aðeins hálftíma. Sjá hér: Fyrstu sólarhringar eldgossins í toppgíg Eyjafjallajökuls En það voru líka eftirminnilegar myndir af hrauninu sem rann frá gígunum á Fimmvörðuhálsi en það barst langar leiðir niður með Hrunagili. Sjá hér: Fyrir tíu árum flykktist fólk á Fimmvörðuháls Þegar við fljúgum yfir Hrunagil tíu árum síðar er hraunið ekki lengur kolsvart heldur komin græn slikja yfir það. Horft niður í botn Hrunagils. Þar er komin græn slikja yfir hraunið sem rann fyrir tíu árum og áin búin að móta sér nýjan farveg.Stöð 2/Einar Árnason. Og það sama sjáum við þegar við rennum okkur yfir fyrrum lónsstæði við Gígjökull. Öskugrár aurinn frá gosinu er smámsaman að verða grænn. Þar sjást núna mosi og allskyns smágróður. „Já, þetta fylltist upp. Við erum núna í talsverðri hæð yfir upphaflegum lónbotni og athyglisvert að sjá hérna líka hvernig gróðurinn er að ná hér fótfestu. Hér er allt að fyllast af mosa og öðrum gróðri,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Mosi og grasstrá á aurunum við Gígjökul.Stöð 2/Einar Árnason. „Þannig að náttúran heldur áfram sínu þó að stundum slettist upp á vinskapinn," segir Páll í viðtali á staðnum, sem tekið var síðastliðið haust í kvikmyndatöku vegna sjónvarpsþátta Stöðvar 2 í tilefni tíu ára afmælis eldgossins, en þá má nálgast á Maraþoni Stöðvar 2. „Já, þetta er náttúrlega alveg magnað að sjá. Hér er bara að koma upp mosi og annar lággróður,“ segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri. Aurarnir sem fylltu lónið við Gígjökul eru ekki lengur öskugráir. Grænn litur er að færast yfir svæðið.Stöð 2/Einar Árnason. „Þetta er bara að sá sér út og þetta mun bara gróa upp á næstu 15-20 árum. Þá verður þetta orðið bara ein heild.“ -Kannski munum við bara sjá birkiskóg hér á endanum? „Ja, ég veit ekki. Það er náttúrlega ekki langt í hann hérna hinumegin við, í Básum og inni í Þórsmörk. En af hverju ekki? Hérna geta hugsanlega orðið skilyrði fyrir það, eins og annarsstaðar hefur sést á svona samskonar landi,“ segir Ólafur. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Umhverfismál Rangárþing eystra Tengdar fréttir Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi. 23. maí 2020 13:40 Landslagsbreytingar enn að koma í ljós vegna Eyjafjallajökulsgossins Tíu ár eru í dag frá því eldgos hófst í toppgíg Eyjafjallajökuls, - öskugos sem olli búsifjum undir Eyjafjöllum og gerði Ísland frægara en nokkru sinni fyrr. Umtalsverðar breytingar urðu á landslagi sem hafa verið að koma æ betur í ljós allt fram á síðustu misseri. 14. apríl 2020 23:03 Eldgosið í Eyjafjallajökli varð ein af stærstu fréttum áratugarins Skýr vitnisburður um stærð eldgossins sem heimsfréttar fékkst í lok síðasta árs þegar breska Sky News-sjónvarpsstöðin valdi Eyjafjallajökul eina af fréttum áratugarins. 13. apríl 2020 08:06 Eldfjallafræðingurinn hafði aldrei séð svo stórkostlegan hraunfoss Hraunfossarnir sem fylgdu eldgosinu á Fimmvörðuhálsi eru með mögnuðustu náttúruundrum sem menn hafa orðið vitni að hérlendis. Tíu ár eru liðin um þessar mundir frá því tugþúsundir Íslendinga lögðu leið sína að gosstöðvunum. 12. apríl 2020 06:36 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Tíu árum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli er gróður farinn að breiða úr sér yfir aurinn sem fyllti lónsstæði Gígjökuls og græn slikja er komin yfir hraunið sem rann frá Fimmvörðuhálsi. Þetta mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Eitthvert magnaðasta sjónarspilið í gosinu var við Gígjökul þegar kolmórautt bræðsluvatnið frá gosinu sturtaðist úr toppgígnum og fyllti jökullónið á aðeins hálftíma. Sjá hér: Fyrstu sólarhringar eldgossins í toppgíg Eyjafjallajökuls En það voru líka eftirminnilegar myndir af hrauninu sem rann frá gígunum á Fimmvörðuhálsi en það barst langar leiðir niður með Hrunagili. Sjá hér: Fyrir tíu árum flykktist fólk á Fimmvörðuháls Þegar við fljúgum yfir Hrunagil tíu árum síðar er hraunið ekki lengur kolsvart heldur komin græn slikja yfir það. Horft niður í botn Hrunagils. Þar er komin græn slikja yfir hraunið sem rann fyrir tíu árum og áin búin að móta sér nýjan farveg.Stöð 2/Einar Árnason. Og það sama sjáum við þegar við rennum okkur yfir fyrrum lónsstæði við Gígjökull. Öskugrár aurinn frá gosinu er smámsaman að verða grænn. Þar sjást núna mosi og allskyns smágróður. „Já, þetta fylltist upp. Við erum núna í talsverðri hæð yfir upphaflegum lónbotni og athyglisvert að sjá hérna líka hvernig gróðurinn er að ná hér fótfestu. Hér er allt að fyllast af mosa og öðrum gróðri,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Mosi og grasstrá á aurunum við Gígjökul.Stöð 2/Einar Árnason. „Þannig að náttúran heldur áfram sínu þó að stundum slettist upp á vinskapinn," segir Páll í viðtali á staðnum, sem tekið var síðastliðið haust í kvikmyndatöku vegna sjónvarpsþátta Stöðvar 2 í tilefni tíu ára afmælis eldgossins, en þá má nálgast á Maraþoni Stöðvar 2. „Já, þetta er náttúrlega alveg magnað að sjá. Hér er bara að koma upp mosi og annar lággróður,“ segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri. Aurarnir sem fylltu lónið við Gígjökul eru ekki lengur öskugráir. Grænn litur er að færast yfir svæðið.Stöð 2/Einar Árnason. „Þetta er bara að sá sér út og þetta mun bara gróa upp á næstu 15-20 árum. Þá verður þetta orðið bara ein heild.“ -Kannski munum við bara sjá birkiskóg hér á endanum? „Ja, ég veit ekki. Það er náttúrlega ekki langt í hann hérna hinumegin við, í Básum og inni í Þórsmörk. En af hverju ekki? Hérna geta hugsanlega orðið skilyrði fyrir það, eins og annarsstaðar hefur sést á svona samskonar landi,“ segir Ólafur. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Umhverfismál Rangárþing eystra Tengdar fréttir Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi. 23. maí 2020 13:40 Landslagsbreytingar enn að koma í ljós vegna Eyjafjallajökulsgossins Tíu ár eru í dag frá því eldgos hófst í toppgíg Eyjafjallajökuls, - öskugos sem olli búsifjum undir Eyjafjöllum og gerði Ísland frægara en nokkru sinni fyrr. Umtalsverðar breytingar urðu á landslagi sem hafa verið að koma æ betur í ljós allt fram á síðustu misseri. 14. apríl 2020 23:03 Eldgosið í Eyjafjallajökli varð ein af stærstu fréttum áratugarins Skýr vitnisburður um stærð eldgossins sem heimsfréttar fékkst í lok síðasta árs þegar breska Sky News-sjónvarpsstöðin valdi Eyjafjallajökul eina af fréttum áratugarins. 13. apríl 2020 08:06 Eldfjallafræðingurinn hafði aldrei séð svo stórkostlegan hraunfoss Hraunfossarnir sem fylgdu eldgosinu á Fimmvörðuhálsi eru með mögnuðustu náttúruundrum sem menn hafa orðið vitni að hérlendis. Tíu ár eru liðin um þessar mundir frá því tugþúsundir Íslendinga lögðu leið sína að gosstöðvunum. 12. apríl 2020 06:36 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Sjá meira
Tíu ár í dag liðin frá lokum eldgossins í Eyjafjallajökli Tíu ár eru í dag liðin frá því eldgosinu lauk í Eyjafjallajökli. Öskugosið fræga í toppgígnum, sem ógnaði sveitabyggðinni við rætur fjallsins og raskaði flugumferð í Evrópu vikum saman, hófst 14. apríl. Aðdragandi þess var hraungos á Fimmvörðuhálsi. 23. maí 2020 13:40
Landslagsbreytingar enn að koma í ljós vegna Eyjafjallajökulsgossins Tíu ár eru í dag frá því eldgos hófst í toppgíg Eyjafjallajökuls, - öskugos sem olli búsifjum undir Eyjafjöllum og gerði Ísland frægara en nokkru sinni fyrr. Umtalsverðar breytingar urðu á landslagi sem hafa verið að koma æ betur í ljós allt fram á síðustu misseri. 14. apríl 2020 23:03
Eldgosið í Eyjafjallajökli varð ein af stærstu fréttum áratugarins Skýr vitnisburður um stærð eldgossins sem heimsfréttar fékkst í lok síðasta árs þegar breska Sky News-sjónvarpsstöðin valdi Eyjafjallajökul eina af fréttum áratugarins. 13. apríl 2020 08:06
Eldfjallafræðingurinn hafði aldrei séð svo stórkostlegan hraunfoss Hraunfossarnir sem fylgdu eldgosinu á Fimmvörðuhálsi eru með mögnuðustu náttúruundrum sem menn hafa orðið vitni að hérlendis. Tíu ár eru liðin um þessar mundir frá því tugþúsundir Íslendinga lögðu leið sína að gosstöðvunum. 12. apríl 2020 06:36
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent