Vernda bílstjóra Strætó og hleypa inn að aftan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. mars 2020 16:50 Farþegara í Strætó fara nú inn að aftan en ekki að framan. Vísir/Vilhelm Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Nú fara farþegar aðeins inn í vagnana að aftan. Þetta þýðir eðli máls samkvæmt að skert eftirlit verði með því hverjir hafa greitt fargjald og hverjir ekki þar sem bílstjórar munu hafa minna eftirlit. Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Þeir viðskiptavinir, sem hafa tök á, eru beðnir um að ferðast með Strætó utan háannatíma til að minnka þrengsli og snertingar í vagninum. Strætó hefur hingað til alfarið hlýtt fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir. Vagnar eru þrifnir reglulega, leiðbeiningar sendar til allra starfsmanna, vagnstjórar hafa spritt og klúta til taks til að þrífa hendur og nánasta umhverfi sitt í vagninum. Þá er staðan metin reglulega og upplýsingum og skilaboðum komið áleiðis til starfsmanna og viðskiptavina. Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu. Nú fara farþegar aðeins inn í vagnana að aftan. Þetta þýðir eðli máls samkvæmt að skert eftirlit verði með því hverjir hafa greitt fargjald og hverjir ekki þar sem bílstjórar munu hafa minna eftirlit. Viðskiptavinir Strætó eru hvattir til að fylgja fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir, þvo hendur reglulega og spritta. Góð regla er að vera með sitt eigið handspritt á sér. Þá eru viðskiptavinir hvattir til að sýna varkárni í samskiptum, vera meðvitaðir um smitleiðir veirunnar og ekki ferðast með almenningssamgöngum ef grunur leikur á smiti. Þeir viðskiptavinir, sem hafa tök á, eru beðnir um að ferðast með Strætó utan háannatíma til að minnka þrengsli og snertingar í vagninum. Strætó hefur hingað til alfarið hlýtt fyrirmælum yfirvalda um sóttvarnir. Vagnar eru þrifnir reglulega, leiðbeiningar sendar til allra starfsmanna, vagnstjórar hafa spritt og klúta til taks til að þrífa hendur og nánasta umhverfi sitt í vagninum. Þá er staðan metin reglulega og upplýsingum og skilaboðum komið áleiðis til starfsmanna og viðskiptavina.
Strætó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira